BASELOAD POWER ÍSLAND MUN TAKA ÞÁTT Í FAGÞINGi SAMORKU 2023 Á SELFOSSI

apr 20,2023

Það er ánægjulegt að setja frá því að Baseload Power Iceland mun taka þátt í Fagþingi Samorku 2023 á Selfossi!

Fagþingið 2023 verður haldið 3.-5. maí á Hótel Selfossi og er stærsta fagþing hitaveitna á Íslandi sem haldið er á þriggja ára fresti. Það er opinn vettvangur fyrir veitufyrirtæki og starfsfólk til að koma saman sem atvinnugrein og ræða það sem er efst á dagskrá hverju sinni.  

Samstarfsmenn okkar Ragnar S. Ragnarsson, Ívar Helgason og Hjörleifur Þór Steingrímsson munu mæta fyrir hönd Baseload Power Iceland og er tilhlökkun að  hitta félaga og vini þar!

Frekari upplýsingar 

RELATED POSTS

Marta Rós Karlsdóttir ráðin framkvæmdastýra hjá Baseload Power á Íslandi

Marta Rós ber ábyrgð á forystu og þróun Baseload Power á Íslandi og mun gegna lykilhlutverki við þróun jarðvarmaverkefna sem nýta lághita til framleiðslu á […]

BASELOAD POWER ICELAND TO INCREASE CAPACITY WITH NEW GEOTHERMAL WELL

Baseload Power Iceland and Varmaorka ehf. are pleased to announce that they have received all required approval to begin drilling a new well called ER-24 […]

IF YOU PUT YOUR MIND TO IT, ANYTHING IS POSSIBLE

Today there is a lot of talk about victory. Victory is glorified, sought after and often the focus of discussion. But what is perhaps more […]
menuchevron-down linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram