BASELOAD POWER ÍSLAND MUN TAKA ÞÁTT Í FAGÞINGi SAMORKU 2023 Á SELFOSSI

apr 20,2023

Það er ánægjulegt að setja frá því að Baseload Power Iceland mun taka þátt í Fagþingi Samorku 2023 á Selfossi!

Fagþingið 2023 verður haldið 3.-5. maí á Hótel Selfossi og er stærsta fagþing hitaveitna á Íslandi sem haldið er á þriggja ára fresti. Það er opinn vettvangur fyrir veitufyrirtæki og starfsfólk til að koma saman sem atvinnugrein og ræða það sem er efst á dagskrá hverju sinni.  

Samstarfsmenn okkar Ragnar S. Ragnarsson, Ívar Helgason og Hjörleifur Þór Steingrímsson munu mæta fyrir hönd Baseload Power Iceland og er tilhlökkun að  hitta félaga og vini þar!

Frekari upplýsingar 

RELATED POSTS

Open position

Is your superpower geothermal energy? Our parent company Baseload Capital is on a mission to transform the global energy landscape, and we need someone like […]

We are hiring

Við erum að leita að metnaðarfullri og drífandi manneskju til að sjá um verkefnastýringu auðlinda á Íslandi. Verkefnin snúa að nýtingu sjóðandi lághitaauðlinda […]

ÍVAR: ALWAYS FINDING THE BEST WAY FORWARD 

Meet Ívar Helgason, Baseload Power Iceland’s Operations Manager. A diverse job that takes solution-minded thinking and a range of technical and communications skills.  […]
menuchevron-down linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram