We are hiring

apr 17,2024

Við erum að leita að metnaðarfullri og drífandi manneskju til að sjá um verkefnastýringu auðlinda á Íslandi.

Verkefnin snúa að nýtingu sjóðandi lághitaauðlinda til framleiðslu á rafmagni og heitu vatni.

Ef þú hefur reynslu af jarðhitarannsóknum og vilt taka þátt í að þróa smávirkjanir í jarðhita með ábyrga nýtingu auðlinda og bætt orkuöryggi nærsamfélaga að leiðarljósi þá gætir þú verið rétti aðilinn í teymið okkar!

Sendu inn umsóknina þína í dag – við hlökkum til að heyra frá þér.

Umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni í starfið. Umsjón með starfinu hefur Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir hjá Attentus - ingunn (at) attentus (dot) is.

RELATED POSTS

Open position

Is your superpower geothermal energy? Our parent company Baseload Capital is on a mission to transform the global energy landscape, and we need someone like […]

ÍVAR: ALWAYS FINDING THE BEST WAY FORWARD 

Meet Ívar Helgason, Baseload Power Iceland’s Operations Manager. A diverse job that takes solution-minded thinking and a range of technical and communications skills.  […]

Marta Rós Karlsdóttir ráðin framkvæmdastýra hjá Baseload Power á Íslandi

Marta Rós ber ábyrgð á forystu og þróun Baseload Power á Íslandi og mun gegna lykilhlutverki við þróun jarðvarmaverkefna sem nýta lághita til […]
menuchevron-down linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram